Viðburðir

Fermingar og brúðkaup

Þar sem húsið er einstaklega fallegt og vel heppnað smellpassar það sem umgjörð brúðkaups, ferminga og annarra fínni viðburða. Ljósakerfi hússins gerir það að verkum að umhverfið verður einstaklega notalegt og fellur að hverjum viðburð fyrir sig.