Viðburðir

Dansleikir

Húsið hentar mjög vel til dansleikjahalds. Svið er stórt og rúmar fjölmennar hljómsveitir. Góð stemming næst í þessu húsi.