Um húsið

Saga hússins

Húsið var byggt árið 1952, að mestu leyti í sjálfboðavinnu. Í janúar 2011 var húsið tekið í notkun eftir gagngerar endurbætur og er nú hið glæsilegasta.