Söngelskur í Félagsheimilinu

Söngelskur í Félagsheimilinu

Söngelskur eru átta vinir sem elska að spila og syngja saman.

Flest eiga þau rætur að rekja vestur á firði. Því var tekin ákvörðun um að leggja land undir fót og halda söngkvöld og fagna sumrinu.

Söngelskur koma saman föstudagskvöldið 3. júlí 2020 kl. 21-23 í Félagsheimili Bolungarvíkur, frítt inn, komdu og syngdu með!


Efnisflokkar