Samvest 2020

Samvest 2020

Samvest er undankeppni fyrir söngvakeppnina samfés sem er á vegum félagsmiðstöðva á íslandi. Undankeppnin verður haldin í Bolungarvík þetta skiptið þann 6 febrúar kl 18:30, allir velkomnir á þann viðburð að sjá ungdóm vestfjarða spreyta sig í söng á stóra sviðinu. Að kepnnini lokininni er unglingum 13-16 ára boðið á ball á vegum félagsmiðstöðvarinnar Tópaz.

Aðgangseyrir :
Fyrir söngvakeppni- 500 kr (frítt fyrir 10 ára og yngri og eldri borgara)
Fyrir söngvakeppni og ball - 1500 kr (eingöngu fyrir unglinga)
Fyrir ball - 1200 kr (eingöngu fyrir unglinga)

Vilt þú koma fram með þitt atriði/framlag til Samfés 2020?
Fylltu þá út eyðublaðið í hlekknum hér að neðan.
https://forms.gle/pz7iDzVFyofbPQ5BA


Efnisflokkar