Kvöld með KK!

Kvöld með KK!

Meistari Kristján Kristjánsson (KK) mun halda tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 2. febrúar sem hefjast kl 21:00. Húsið opnar kl 20:00. KK verður einn með gítarinn og mun fara yfir ferilinn og segja sögur í bland við öll flottu lögin. 

Það er alveg ljóst að þetta er viðburður sem mun fylla FHB og því verður forsala í FHB frá kl 17-19 sama dag. 

Miðaverð 3000kr


Efnisflokkar