Jólatónleikar tónlistarskólans

Jólatónleikar tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskóla Bolungarvíkur verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 8. desember klukkan 19. Þar munu börn úr tónlistarskólanum leika jólalög og sýna það sem þau hafa lært undanfarna mánuði í starfi skólans. 


Efnisflokkar