Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Bolungarvíkur 2019 sunnudaginn 12. janúar 2020 kl. 16:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Tilnefndir eru:

Hreinn Róbert Jónsson fyrir handbolta með handknattleiksdeildar Harðar
Mateusz Klóska fyrir blak með félaginu Vestra
Pétur Bjarnason fyrir fótbolta með fótboltafélaginu Vestra
Ríkharð Bjarni Snorrason fyrir kraftlyfingar hjá UMFB


Efnisflokkar