Dömukvöld Vestra!

Dömukvöld Vestra!

Þann 12. október n.k. ætlum við að skemmta okkur samam dömur. Aldurstakmarkið er 20 ár. Dömukvöld Vestra er haldið af nokkrum Vestra mömmum. Allur ágóði kvöldsins rennur í barna og unglingastarf Vestra í knattspyrnu.


Efnisflokkar