Bjartmar Guðlaugsson kannast allir við. Hann hefur samið fleiri lög en flestir og allt slagara sem hafa lifað margir hverjir með þjóðinni í áratugi. Að sjálfsögðu kemur hann með lag þjóðarinnar með í farteskinu. Að loknum tónleikum, eða í kringum miðnættið mun danstríó vestfjarða stíga á sviðið og spila Bjartmarslög sem og önnur fram á nótt.
Húsið opnar kl 21:00 og verða tilboð á barnum
Miðaverð kr 2500-
Bjartmar Guðlaugs 1. apríl
.jpg)