50 ára minning sjófarenda á Heiðrúnu II

50 ára minning sjófarenda á Heiðrúnu II

Minningarafmæli verður í Félagsheimili Bolungarvíkur 4. febrúar kl. 15:00.

Aðstandendum, Landhelgisgæslu, bæjarbúum og öðrum sem tengjast atburðinum er sérstaklega boðið.

Dagskrá:

Ávarp þar sem farið verður yfir atburðarás 4. og 5. febrúar 1968 og aðdraganda þessa minningardags.
Ávarp og upprifjun á þessum degi á sjó 1968.

Slysavarndardeild kvenna í Bolungarvík verður með kaffiveitingar. 


Efnisflokkar